Read more »" /> Read more »"> Öræfakyrrð | SkjaldborgSkjaldborg
 

Öræfakyrrð

Kárahnjúkavirkjun og bygging álvers á Reyðarfirði er stærsta framkvæmd sem Íslendingar hafa ráðist í. Henni fylgir jarðrask sem aldrei er hægt að bæta og vatnaflutningar með óafturkræfum afleiðingum. Þetta yrði hvergi leyft í vestrænum heimi. Mikil andstaða var við stóriðjubröltið, en ráðamenn létu ekki segjast.

Magnús Magnússon KBE rekur þessa sögu og ræðir við áhrifamenn um framkvæmdina, vísindamenn sem voru henni andvígir og heimamenn sem verkið snertir.

Leikstjóri
Páll Steingrímsson
Framleiðandi
KVIK kvikmyndagerð