Neither here nor there

Myndin fjallar um tvo vini, leikstjóra og dansara, sem hittast í stúdíói. Þeir hafa 8 tíma til að búa til dansverk. Upp koma ýmis mál sem þarf að leysa. Myndin veitir innsýn inn í bæði vináttu og hvernig dansverk verður til.

Persónur myndarinnar eru Janus Bragi Jakobsson, Gunnlaugur Egilsson og Tilman O ́Donnell

Leikstjóri
Janus Bragi Jakobsson
Framleiðandi
Den Danske Filmskole
Myndatökumaður:
Martin Munch
Klipping
Esra G. “Bobbie” Pertan
Hljóð
Kjetil Mørk
Leikmynd
Lisa Littlejohn
Tónlist
Mugison