Lundi í hættu

Heimildamynd um lundann við Vestmannaeyjar sumarið 2006. Þegar sandsílið hvarf úr sjónum hafði það skelfilegar afleiðingar fyrir lundann.

Leikstjóri
Rannveig Magnúsdóttir
Framleiðandi
Kvikmyndaskóli Íslands