Lotukerfið

Í Lotukerfinu eru áhorfendur kynntir fyrir hinum fróðleiksfúsa Ísidór sem oft veit betur en þeir fullorðnu. En jafnvel hann getur orðið svolítið ringlaður þegar krákustígar lotukerfisins eru þræddir.

Leikstjóri
Bjarni Massi
Framleiðandi
Lortur
Klipping
Ísidór Jökull, Bjarni Massi