Read more »" /> Read more »"> Kröftug korpumenning | SkjaldborgSkjaldborg
 

Kröftug korpumenning

Kröftug Korpumenning er þriggja mínútna heimildamynd af gerðinni „cinema verité“. Slíkar myndir komu fyrst fram í Bandaríkjunum, Kanada og Frakklandi um um 1960. Sú tegund heimildamynda sýnir það sem verður til í raunveruleikanum og ekkert er sett á svið. Reynt var að fanga tilfinningar og hug áhorfandans og fá hann til að setja sig inn í framkvæmdir við opnun Sjónlistarmiðstöðvar á Korpúlfsstöðum vorið 2007.

Leikstjóri
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Tónlist
Gunnar Theodór Eggertsson
Myndataka og hljóð
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Klipping og myndvinnsla
Háskóli Íslands, Auglýsingastofa Íslands, Sólveig Dagmar Þórisdóttir