Read more »" /> Read more »"> Athvarfið | SkjaldborgSkjaldborg
 

Athvarfið (Verk í vinnslu)

Athvarfið er heimilda-/kynningarmynd um Kvenna- athvarfið. Myndin leitast við að útskýra hvaða starfi Kvennaathvarfið gegnir og á sama tíma vekja upp áhugaverðar spurningar um tilvist þess og eftirspurn í íslensku samfélagi. Myndin varpar ljósi á það hversu algengt heimilisofbeldi er í íslensku samfélagi og aðferðir við að sporna gegn þessu samfélagslega meini. Jafnframt er þjónusta Kvennathvarfsins kynnt.

Leikstjóri
Kristín Tómasdóttir, Garðar Stefánsson