Transplosive

Myndin byggir á viðtölum við 4 íslenskar transgender manneskjur á mismunandi aldri og stigum í transgender- ferlinu. Transplosive opnar rifu á dyr inn í ástand sem annars hefur lítið verið skoðað í íslensku samhengi og í myndinni segja söguhetjurnar sjálfar frá lífi sínu og bardögum.

Leikstjóri
Halla Kristín Einarsdóttir
Kvikmyndataka og klipping
Halla Kristín Einarsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Fram koma
Anna Kristjánsdóttir, Díanna Omel Svavars, Valdís Geirs, Karl