Syndir feðranna

Syndir feðranna segir átakanlega sögu vistheimilis drengja sem starfrækt var í Breiðavík á Vestfjörðum. Frá 1953-1972 voru 128 drengir vistaðir þar. Meðalaldur 11 ár. Þeir yngstu 6-7 ára. Margir hverjir hafa aldrei borið þess bætur. Fyrst núna, 35 árum síðar, er sannleikurinnnað koma í ljós.

 

Leikstjóri
Bergsteinn Björgúlfsson, Ari Alexander Ergis Magnússon
Framleiðandi
Köggull Filmworks, Ground Control
Handrit
Bergsteinn Björgúlfsson,Ari Alexander Ergis Magnússon,Kristinn Hrafnsson
Kvikmyndataka
Bergsteinn Björgúlfsson
Tónlist
Þór Eldon
Hljóðvinnsla
Uss ehf, Pétur Einarsson