Read more »" /> Read more »"> Okkar skoðun | SkjaldborgSkjaldborg
 

Okkar skoðun

Myndin skoðar afstöðu ungs fólks á austurlandi til álvers og virkjanaframkvæmda. Myndin var tekin upp haustið 2006.

Tekin eru viðtöl við fólk á aldrinum 16 til 30 ára og svo eru einnig tekin viðtöl við tvo eldri vitringa. Fólk tjáir skoðanir sýnar gagnvart álvers- og virkjanaframkvæmdunum og hvaða áhrif það hefur haft á líf þeirra og umhverfi.

Leikstjóri
Garðar Bachmann Þórðarson, Hákon U. Seljan Jóhannsson