Norðureyjajarlinn

Norðureyrarjarlinn fjallar um Þorleif Guðnason, Noggann á Suðureyri. Hann er kominn á níræðisaldur og stundar grimmt grásleppuveiðar ásamt félaga sínum. Myndin sýnir öldunginn í sínu eigin umhverfi, honum er fylgt á veiðar og aflinn verkaður. Einnig segir hann frá ýmsu sem á hefur gengið og lýsir skoðunum sínum á samfélaginu.

Leikstjóri
Lýður Árnason
Framleiðandi
Kvikmyndafélagið Í einni sæng Ehf