Íslenski herinn

Þremur hermönnum er falið að flytja fallbyssu frá Seyðis- firði til Reykjavíkur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Stórbrotið ferðalag sem fangar mikilfengleik íslenskrar náttúru,hugrekkiogföðurlandsástíslenskakarlmannsins.

Leikstjóri
Bjarni Massi
Framleiðandi
Lortur
Myndataka
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Kristján Loðmfjörð