Sóley

Tonlistarkonan og listamaðurinn SÓLEY hefur gefið út fjölda platna og túrað heiminn á undanförnum árum. Hún lauk nýverið plötusamning við þýska útgáfufyrirtækið MORR music og er frelsinu fegin. Hvað tekur við? Myrkrarmúsík sem þráir að líta dagsins ljós.

Leikstjóri
Dominique Gyða Sigrúnardóttir
Hreyfimyndir
Oscar Gränse