Skotspónn hugans

Menningarþátturinn Konfekt var sýndur á SkjáEinum árið 2001. Við sýningu fyrsta þáttar hrundi nær símkerfi stöðvarinnar og þættinum var fljótt sópað undir teppið. Síðar fóru sumir að álíta hann meistarverk á undan sínum tíma. Í myndinni veita helstu aðstandendur innsýn í þennan óvenjulega þátt.

Leikstjóri
Þórður Tryggvason
Framleiðandi
Þórður Tryggvason