Síðasta áminningin (Verk í vinnslu)

Ísland er langminnsta þjóð heims til þess að koma liði sínu inn á lokamót HM í knattspyrnu og hefur saga íslenska landsliðsins vakið mikla eftirtekt. En getur verið, að öflin sem gert hafa þessi drengi að kraftaverkamönnum, séu þau sömu og hafa komið þjóðinni í koll, til að mynda í tengslum við hina svokölluðu útrás sem leiddi næstum því af sér gjaldþrot þjóðarbúsins?  Í gegnum leikmenn og aðra viðmælendur fræðumst við um Íslendinga, hvað þeir óttast og hvers þeir vænta.

Leikstjóri
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Framleiðandi
Sindri Páll Kjartansson og Sigurjón Sighvatsson
Handritshöfundar
Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Stjórn kvikmyndatöku
Árni Filippusson
Klipping
Janus Bragi Jakobsson