Rokk í Togo (Verk í vinnslu)

Myndin fjallar um rokkbúðastýruna Romain og þátttaka hennar í íslenskum stelpu rokkbúðum og síðan vinna
hennar með tógóískum stúlkum í rokkbúðum í Tógó. Við fylgjum Romaine og tveim stúlkum í Tógó í fimm daga rokkbúðum,
kynnumst bakgrunn þeirra og persónulegum þroska í rokkbúðunum á fimm dögum.

Framleiðandi
Alda Lóa Leifsdóttir og Rut Sigurðardóttir