Öll nótt úti (Verk í vinnslu)

Rod Coronado kom til Íslands 1986 og sökkti tveim hvalveiðiskipum. Í byrjun ársins 1990 fór hann að einbeita sér að loðdýrarækt og þá sérstaklega rannsóknarstofum í háskólum. Rod kom fyrir sex sprengjum í sex mismunandi háskólum í Bandaríkjunum. Þær sprungu allar og var á flótta í 2 ár frá FBI og ATF.

Leikstjóri
Lúðvík Páll Lúðvíksson
Framleiðandi
Lúðvík Páll Lúðvíksson
Framleiðandi
Gunnhildur Helga Katrínardóttir
Framleiðandi
Haraldur Hrafn Thorlacius