Hvítur hvítur dagur: senur úr listrænu ferli (Verk í vinnslu)

Hvítur, hvítur dagur: senur úr listrænu ferli.
Með því að dvelja með DV myndavél í kringum leikstjóra og tökuhóp kvikmyndarinnar Hvíts, hvíts dags safnast óragrúi af efni.
Um er að ræða tilraun til að brjóta upp hið hefðbundna form making of mynda með því að sýna áhorfendum hinn
margbreytilega listræna prósess í stað þess að segja frá honum.

Leikstjóri
Ívar Erik Yeoman
Framleiðandi
Anton Máni Svansson
Framleiðsla / Rágjöf
Hlynur Pálmasson
Line producer
Sunna Guðnadóttir