Heim í Valhöll – Saga Pjeturs A. Ólafssonar

Pjetur A. Ólafsson var athafnamaður á Patreksfirði sem átti meðal annars stóran þátt í uppbyggingu bæjarins. Saga hans er helsti efniviður myndarinnar ásamt hliðarsögu mæðgna sem leggja í ferð til Patreksfjarðar til að rekja slóðir hans, en Pjetur var langalangafi höfundar.

Leikstjóri
Sara Haynes