Góði hirðirinn (Verk í vinnslu)

Á landi Þorbjörns Steingrímssonar eru hátt í 500 bílhræ. Hversu mörgum bílum má maður safna á landi sínu áður en hann fer að troða grönnum sínum um tær? Góði hirðirinn veltir upp spurningum um manneskjuna, umhverfi og fagurfræði. Myndin er sería af lifandi póstkortum frá afskektum stað sem sumir sjá sem ævintýraland á meðan aðrir býsnast yfir draslinu.

Leikstjóri
Helga Rakel Rafnsdóttir
Framleiðandi
Skarkali ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki
Ljósop
Meðframleiðslufyrirtæki
Akkeri Films