Eitt líf, einn morgundagur

Eitt líf.Einn morgundagur er mynd byggð á ævi ljósmyndarans og kvikmyndatökumannsins Haitham al Khatib. Hann er frá
bænum Bi’lin í hernumdu Palestínu. Haitham segir frá vinnu sinni við kvikmyndatökur á hernumdu svæðunum og hættuni sem
fylgir henni en einnig segir hann frá sínu eigin lífi og hvernig það er að búa við hernám.Hótarnir, nætur áhlaup..

One life, one tomorrow is a film based on the life of Haitham al Khatib, Photographer and cameraman from the village of Bi´lin
in the Palestinian occupied territories. He tells us about his work as a Cameraman in the territories and the threats that follows
his line of work and also his personal life as a palestinian living under occupation.

Leikstjóri
Haitham Al Khatib
Framleiðandi
Ómar Jabali - Genesis Kvikmyndir
Sound Mixing
Skúli Helgi Sigurgislason
Music
Laurie J Dibartolo