Draumur á Fårö

Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman, bjó og vann í húsi á eyjunni Fårö í Eystrasalti, frá 1967 til síns dauðadags, árið 2007. Í myndinn heimsækjum við húsið ásamt því sem myndin snertir á veru kvikmyndagerðarmannanna þar.

Leikstjóri
Ari Allansson og Niko Björkman