Amma Sella

Silja er listakona sem fékk aldrei tækifæri til þess að kynnast konunni sem hún var skírð í höfuðið á.

Í myndinni leitast hún við að fá innsýn í líf ömmu sinnar og kynnast henni betur.

 

Leikstjóri
Silja Hinriksdóttir