Amma Dreki (Verk í vinnslu)

Amma Dreki er persónuleg og náin heimildarmynd sem varpar ljósi á fjölskylduhlutverkið. Harpa stendur frammi fyrir lífsbreytingu og finnur fyrir togstreitu sem allt of margar konur þekkja. Hún ákveður að kafa ofan í fortíð ömmur sinnar, Herdísar Þorvaldsdóttur, sem fór sínar eigin leiðir – þó meðalvegurinn á milli heimilislífsins og listarinnar hafi oft reynst henni vandmeðfarinn.

Leikstjóri
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Framleiðandi
Eva Sigurðardóttir