Amma – Dagbók Dísu

Fyrrum kennarinn og bóndinn Hjördís Kristjánsdóttir, amma Dísa, hefur haldið dagbók í yfir 57 ár. Við fylgjumst með daglegu lífi hennar á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri, kynnumst fólki úr fortíðinni og lífsgleði hennar og húmor á efri árum, þrátt fyrir líkamlegar hömlur.
Myndin er hluti af austurríska verkefninu European Grandma Project, sem segir söguna frá sjónahorni kvenna í Evrópu á 20. öldinni.

Leikstjóri
Anna Sæunn Ólafsdóttir