Laila Pakalnina

Laila Pakalnina er fædd í Lettlandi árið 1962 og lauk hún námi í kvikmyndagerð og leikstjórn frá Kvikmyndaskólanum í Moskvu (VGIK) árið 1991. Ferill hennar spannar yfir 40 myndir; stuttmyndir, leiknar myndir í fullri lengd og heilar 30 heimildamyndir. Hún býr í Riga með tveimur börnum, einum eiginmanni, tveimur hundum og tveimur hjólum auk fjölda hugmynda að nýjum myndum! Laila Pakalnina hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir myndir sínar á hátíðum á borð við Cannes, Feneyjar, Berlinale, Locarno og Karlovy Vary.

Laila Pakalnina graduated from the Moscow Film Institute (VGIK), Department of Film Direction, in 1991. A director and scriptwriter of 30 documentaries, 5 shorts, and 5 fiction features, altogether she has 40 films, 2 children, 1 husband, 2 dogs and 2 bicycles. And many ideas for new films. Her films have screened in official programmes at Cannes, Venice, Berlinale, Locarno, Karlovy Vary, Rome and other international festivals, where they have won numerous awards.