Skjaldborgarhátíðin

Dagana 2.-5. júní verður Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin í tíunda sinn á Patreksfirði. Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma saman. ...

Nánar um hátíðina