The Ping Pong Boys

The Ping Pong Boys fjallar um sex erlenda karlmenn sem eiga það sameiginlegt að hafa látið ástina leiða sig til Íslands. Þeir hittast einu sinni í viku til að spila borðtennis. Þar deila þeir reynslu sinni af því að búa á Íslandi og sameiginlegri sýn á landi og þjóð. Borðtennisleikurinn er því tákn þeirra tveggja landa sem þeir tilheyra.

Leikstjóri
Svanhvít Tryggvadóttir