Sveinn á Múla, Íslendingurinn sem varð bensínlaus

Sveinn hefur alltaf séð um besínafgreiðsluna á Innri-Múla eða um 50 ár. Bensínstöðin samtvinnast vel við áhugamálið hans en það er að hitta nýtt fólk á hverjum degi og spjalla. Hann er löngu orðinn þjóðþekktur sem stoppustaður á leiðinni á vestasta tanga Evrópu Látrabjarg. En núna hefur Olís ákveðið að hætta rekstri á Innri-Múla og Sveinn verður að halda áfram með sitt líf. Hann verður að snúa sér aftur að fjárbúskapnum með sonum sínum sem reka stórt fjárbú á Innri-Múla.

Leikstjóri
Marine OTTOGALLI
Framleiðandi
Michael Caranicolas
Sögumaður
Asgeir Sveinsson