Skjól og skart- handverk og saga íslensku búninganna

Í myndinni er fjallað um handverk og sögu íslensku þjóðbúninganna fimm og skoðað hvaða gildi þeir hafa fyrir fólk hér og nú.

Leikstjóri
Ásdís Thoroddsen
Framleiðandi
Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndataka
Hálfdán Theodórsson
Tónlist
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Klipping
Ásdís Thoroddsen
Ráðgjöf við klippingu
Valdís Óskarsdóttir
Hljóðhönnun
Hallur Ingólfsson
Litgreining og samsetning
Konráð Gylfason