Raise the Bar

Brynjar Karl er heimsklassa körfuboltaþjálfari. Fyrir rúmlega 2 árum tók hann að sér að þjálfa 9 ára stelpur í Garðabæ. Markmið hans er að hækka ránna í þjálfun kvennaliða. Hann hefur sannað að aðferðir hans hjálpi stelpunum ekki aðeins í körfuboltafærni heldur auki þær einnig tilfinningagreind sína. Verkefnið er farið að smitast út í samfélagið og mun breyta því hvernig við horfum á jafnrétti kynjanna.

Leikstjóri
Guðjón Ragnars