Lesbos

4.8 milljónir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín á Sýrland vegna stríðsátaka. Margir leggja á sig hættulega för yfir miðjarðarhafið til Grikklands.

Yfir 350.000 flóttamenn hafa komið á yfirfullum bátum frá Tyrklandi til grísku eyjarinnar Lesbos. Sjálfboðaliðar vakta strendur Lesbos allan sólarhringinn og veita fyrstu aðstoð. Kvikmyndagerðarmaðurinn Lúðvík Páll Lúðvíksson fór til Lesbos og fylgdist með sjálfboðaliðum að störfum.

Leikstjóri
Lúðvík Páll Lúðvíksson
Framleiðandi
Lúðvík Páll Lúðvíksson