Feluleikur

Heimildarmyndinn Feluleikur fjallar um afleiðingar kynferðisofbeldis. Í fjölmiðlum og kvikmyndum sjáum við oft bara eina hlið á þessum málum og ekki fjallað hvaða áhrif svona lífsreynsla hefur á þolendur og aðstandendur. Áfallið og tilfinningarnar sem þessi lífsreynsla skilur eftir. Hér er farið í þá þætti sem sjaldnast er talað um.

Leikstjóri
Sigga Björk Sigurðardóttir
Framleiðandi
Sigga Björk