Amma Dreki (Verk í vinnslu)

Amma Dreki er persónuleg og náin heimildarmynd um Herdísi Þorvaldsdóttur.

Harpa, barnabarn Herdísar, leitar svara úr fortíðinni við sínum eigin ákvörðunum, og varpar ljósi á stanslausa innri baráttu Herdísar er hún reyndi að finna meðalveginn á milli heimilislífsins og listarinnar – baráttu sem svo margar konur þekkja.

Leikstjóri
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Framleiðandi
Eva Sigurðardóttir
Tónlist
Gunnlaug Þorvaldsdóttir
ráðgjöf við handrit
Ólafur Egill Egilsson