690 Vopnafjörður

Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima. Í daglegu amstri samfélagsins vofir yfir ógnin af fólksfækkun en hver einstaklingur skiptir miklu máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð.

690 Vopnafjörður gefur innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið.

Leikstjóri
Karna Sigurðardóttir
Framleiðandi
Ziegler & Sigurðardóttir
Kvikmyndataka
Sebastian Ziegler & Karna Sigurðardóttir
Hljóðritun
Rory Harnden, Sebastian Ziegler & Karna Sigurðardóttir
Aðstoðarpiltur
Broddi Gautason
Klipping
Kristján Loðmfjörð
Hljóðhönnun og hljóðblöndun
Kjartan Kjartansson, Ingvar Lundberg, Sebastian Ziegler & Bíóhljóð
Litgreining
Sebastian Ziegler
Handritsráðgjöf
Arnaldur Máni Finnsson